20.10.2015 | 11:57
Samfélagsfræði-Búddha
Í samfélagsfræði vorum við að vinna með búddha trú og læra um hana. Við horfðum á mynd og vorum að lesa bækur um búddha og þær heita Búddhatrú leiðin til nirvana og maðurinn og trúin. Síðan gerðum við verkefni um Búddhadóm og þetta var ritgerð og þetta var heimildarritgerð og við gerðum heimildarskrá.. Ég skrifaði um ævi búddha og Sangha og Dharm. Siddhartha Gautama var upphafsmaður búddhatrúar og hann var kallaður búddha eftir að hafa gengið um Indland í 45 ár að leita af tilgangi lífsins. Orðin í ritgerðinni þurftu að vera 800-1200 orð. Ég lærði að Sangha æri samfélag munka og nunna og að Dharma væri kenning búddha. Búddhistar hugleiða mikið og fara eftir ströngum reglum sem búddha setti þeim eins og orðin í áttfalda stígnum og sannindin fjögur. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt og fróðlegt. Samt það var pínu flókið fyrst því að þá skyldi ég ekki hvað maður átti að gera en síðan leystist það og þá var skemmtilegt að vinna í þessu verkefni.
Hérna geturðu séð verkefnið sem ég gerði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.