3.6.2016 | 08:40
Samfélagsfræði-Tyrkjaránið Leikrit
Við í 7.bekk vorum að vinna verkefni um Tyrkjaráninu. Við gerðum allskonar verkerfi og þegar við vorum búin að vinna með verkefnið gerðum við leikrit úr verkefninu. Ég fékk að velja hvort ég vildi ver stórt hlutverk eða lítið hlutverk en það var hægt að velja líka hvort maður vildi vera með leikmyndina en ég vildi leika. Ég valdi stórt hlutverk. Ég lék vinnukonu sem hét Pálína og mér leist vel á hana. Það tók okkur u.m.þ mánuð að vinna í þessu leikriti. Ég fékk búning sem passaði við mína persónu sem ég lék. Síðan sýndum við leikritið fyrir foreldrana og næsta dag fyrir nokkra kakka í skólanum. Mér fannst ótrúlega skemmtilegt að vinna að þessu verkefni því ég lærði miklu meira á því að leika leikritið. Mig hefði langað að gera tvö leikrit í 7.bekk.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.