3.6.2016 | 08:40
Samfélgasfræði-Bréfskrif
Þegar við vorum að vinna með verkefnið um Tyrkjaránið gerði ég bréf. Bréfið var frá Guðríði Símonardóttir til Eyjólf Sölmundarsyni. Bréfið var um Guðríði og um ferð hennar þegar hún var í Alsír eftir að henni hafi verið rænt. Við skrifuðum um ferð hennar og hvað hún saknaði Eyjólfi. Þegar ég var búin að skrifa uppkastið skrifaði ég það á blað og síðan krumpaði ég blaðið og setti te á það svo að það væri gamaldags eins og hún hafi sent bréfið í alvöru. Ég lærði af þessu verkefni að maður þarf alltaf að hugsa um ástvin sinn eins og hún hafi nennt að bíða allan þennan tíma þangað til að bréfið sendist því það tók svo langan tíma að sendast.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.