Inngangur

Hæ velkomin á bloggið mitt:)

Hér á eftir ertu eftir að lesa margar skemmtilegar færslur svo ekki hætta að lesa.

Þú munnt til dæmis þú munnt lesa um verkefni sem við í 7.bekk erum búin að vinna við. Þú getur skoðað allt um heimin og geymin eins og um Setuliðið og Tyrkjaránið sem eru tvö stór verkefni sem við vorum að vinna með. Þú munnt einnig lesa um skemmtikleg og fræðandi stærðfræði verkefni. Þegar þú hefur lokið við að lesa síðuna mína myndiru örugglega vita meira og munnt kannski rifja upp einhvað.

 


Enska-Úlfljótsvatn

Here you can listen to me read about Úlfljótsvatnin english. 

 


Íþróttir, sund og leikir

Í sundi lærum við að synda. Við förum í alskonar próf og stundum er frjálst og þá má leika sér. Við lærum alskonar sund eins og skriðsund, bringusund, flugsund, marvaða, kafsund og fleira. Í útileikjum erum við í leikjum eins og brennó og skotbolta og mér finnst það skemmtilegt. Í íþróttum erum við inni í leikjum og gera þrek. Ég fór í þrekpróf og píptest sem gekk bæði mjög vel.


Verk og listgreinar

Í skólanum erum við í verk og listgreinum. Í byrjun 7.bekkjar byrjuðum við í verk og listgreinum. Okkur var skipt í stelpu og stráka hópa. Við fórum í allskonar greinum eins og smíði,saumum,myndmennt og heimilisfræði. Mér fannst skemmtilegast í heimilisfræði því þá er ég að baka og megum síðan borða það sem við bökuðum. Annars finnst mér skemmtilegt í öllum tímunum. Tímarnir eru langir og skemmtilegir, kennararnir eru líka æða. Í heimilisfræði fengum við bók og í hana eigum við að skrifa allskonar um hollustuna. Í smíði vorum við að smíða bakka og síðan þegar ég var búin með bakkann mátti ég gera frjálst.Í saumum vorum við að gera náttbuxur sem voru mjög þægilegar og þegar ég var búin gerði ég vettlinga. Í myndmennt gerðum við allskonar myndir og lærðum líka smá um myndaheiminn.


English- Health

enskaIn english wa have ben working on project what is calld Health. We were in group and my partner was Hildur my best friend. We start to find some information about water, health food, slepp and vitamin. We draw photo waht fit whit the text. We took information from english helth books. I like to work in this project and i think it was graet. What i learn was that we actually need much more sleep.


Samfélagsfræði-Tyrkjaránið Leikrit

leikritiðVið í 7.bekk vorum að vinna verkefni um Tyrkjaráninu. Við gerðum allskonar verkerfi og þegar við vorum búin að vinna með verkefnið gerðum við leikrit úr verkefninu. Ég fékk að velja hvort ég vildi ver stórt hlutverk eða lítið hlutverk en það var hægt að velja líka hvort maður vildi vera með leikmyndina en ég vildi leika. Ég valdi stórt hlutverk. Ég lék vinnukonu sem hét Pálína og mér leist vel á hana. Það tók okkur u.m.þ mánuð að vinna í þessu leikriti. Ég fékk búning sem passaði við mína persónu sem ég lék. Síðan sýndum við leikritið fyrir foreldrana og næsta dag fyrir nokkra kakka í skólanum. Mér fannst ótrúlega skemmtilegt að vinna að þessu verkefni því ég lærði miklu meira á því að leika leikritið. Mig hefði langað að gera tvö leikrit í 7.bekk. 


Samfélgasfræði-Bréfskrif

Þegar við vorum að vinna með verkefnið um Tyrkjaránið gerði ég bréf. Bréfið var frá Guðríði Símonardóttir til Eyjólf Sölmundarsyni.  Bréfið var um Guðríði og um ferð hennar þegar hún var í Alsír eftir að henni hafi verið rænt. Við skrifuðum um ferð hennar og hvað hún saknaði Eyjólfi. Þegar ég var búin að skrifa uppkastið skrifaði ég það á blað og síðan krumpaði ég blaðið og setti te á það svo að það væri gamaldags eins og hún hafi sent bréfið í alvöru. Ég lærði af þessu verkefni að maður þarf alltaf að hugsa um ástvin sinn eins og hún hafi nennt að bíða allan þennan tíma þangað til að bréfið sendist því það tók svo langan tíma að sendast. 


Náttúrufræði-Mannslíkaminn

Við í 7. bekk höfum verið að vinna með verkefni í náttúrufræði um mannslíkamann. Okkur var skipt í hópa, þeir sem vildu teikna gerðu það en þeir sem vildu finna upplisýngar gerðu það. Ég valdi að finna upplisýngar því ég er ekkert það góða að teikna þannig mér finnst er betri í að finna upplisýngar. Ég fékk þá að finna upplisýngar og mér fannst það gaman og leist vel á það. Ég var samt ekki bara ein í hóp ég var með Sveini Gísla sem var mjög góður vinnufélagi og það var mjög skemmtilegt að vinna með honum. Við þurftum að finna upplisýngar um augun,munninn,nefið,eyrað,tennurnar,skilningarvitin og skynfærin. Mér fannst ágæt að vinna þetta verkefni. Nátturufræði


Engish- Unique places in Iceland

We in 7th grade have bein working in famous places in Iceland, what turists can visit. I choose four places and i like this place and i think it's relly beatiful. The place that i choose was Hallgrímskirkja waht is one of the fomuse curch in Iceland, Grjótagjá what is relly beatiful cave whit bath or pool inside, Reyðafjörður that i think small town in Iceland and then i took Seljalandsfoss that is one of the great waterfall. I put all my places in one Glogster. When i was done write about all the place in word i do it fantastic in glogster and choose photo that are about the place. 

 

Here you can see my project


Íslenska-Bókagagnrýni Galdrastafir og Græn augu

Ég var að lesa bókina galdrastafir og græn augu með bekknum mínum. Meðan við vorum að lesa bókina lærði ég fullt um lífið á 17 öld. Mér fannst bókin mjög spennandi og stundum gat maður ekki slitið sig frá bókinni.

Hér fyrir neðan geturu séð bókaganrýnið sem ég skrifaði.

 

Bókin byrjar á því að Sveinn fer með fjölskyldunni sinni í bíltúr, hann fann stein og hann byrjaði að strjúka hann og segja þulur. Allt í einu kom eitthvað fyrir hann og hann lenti í fortíðinni árið 1713. Hann varð mjög hræddur og hélt að þetta var draumur en þegar hann sá strák sem hét Jónas vissi hann að svo væri ekki. Jónas leyfði honum að gista hjá sér. Þegar Sveinn fékk mat var hann mjög hissa hvað hann fékk lítinn mat. Þegar hann var í nútiðinni fékk hann miklu meiri mat á diskinn. Á bænum var vinnustelpa sem hafði misst foreldra sína. Sveini fannst hún mjög sæt. Á bæ nokkrum bjó séra Eiríkur en hann var prestur og talin vera galdramaður. Á meðan dvöl hans stóð á þessu árstímabili lenti hann í háskalegum ævintýrum.

 

 Mér fannst bókin spennandi og skemmtileg. Stundum gat maður ekki hætt að lesa hana. Mér fannst ég læra svo lítið um fortíðina eftir að ég hafði lesið þessa bók, eins og að börnin þurftu að vinni húsverkin með foreldrum sínum.  Ég myndi mæla með þessari bók ef þú villt kynnast fortíðinni og lífinu í gamla daga. Mér fannst endirinn svekkja okkur smá því það ætti að vera framhald af bókinni. Bókin endaði frekar spennandi og þá langar mér rosalega að lesa framhald eða einhverja aðra bók eftir hana. Ég myndi klárlega mæla með henni ef maður fílar spennandi bækur þá væri þetta rétta bókin fyrir þig. Ég myndi gefa þessari bók 4 stjörnur af 5.


Næsta síða »

Höfundur

Elísabet Lilja Ísleifsdóttir
Elísabet Lilja Ísleifsdóttir

no football 

no life 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband