21.1.2016 | 13:43
Samfélagsfrćđi-Setuliđiđ
Ég var ađ lesa bókina Setuliđiđ eftir Ragnar Gíslason. Mér fannst bókin vera mjög skemmtileg og spennandi ţví ađ ţegar ađ ég lesa bókina stoppađi ég alltaf á svo spennandi stöđum og síđan nćst ţegar ég byrjađi ađ lesa leystist alltaf spennan. Mér fannst ţessi bók svo frćđandi ađ stundum langađi mig ekki ađ hćtta ađ lesa. Ţađ var frćđandi ađ lesa ţessa bók eins og ég vissi ekki ađ Garđarholtiđ vćri til. Bókin gerist bćđi á Íslandi og Bretlandi áriđ 1940 og í nútíđinni. Höfundurinn náđi ađ byggja bókina ţannig ađ hún byrjađi alveg ágćt og síđan var hún alltaf meira spennandi. Bođskapur höfundar er ađ betra er ađ játa mistök sín og biđjast fyrirgefningar. Gallinn er sá ađ bókin var stundum svo langdreginn og ţetra er frábćr bók.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.