Úlfljótsvatn

Við krakkarnir í 7.bekk í Ölduselsskóla vorum á Úlfljótsvatni dagana 25 apríl- 28 apríl. Í þessari ferð gerðum við helling og lærðum af hverju Úlfljótsvatn heitir Úlfljótsvatn. Ég lærði líka að skjóta af boga og það var geðveikt. Mér fannst maturinn þarna var æðislegur og fólkið þarna var líka æði. Við fórum í fullt af leikjum og það var líka gaman því að í Reykjavík er ekki mikið pláss til þess að leika sér og þarna var mikið pláss og engir bílar á ferðinni. Þegar við vorum með frjálsan tíma vorum við stundum að slaka á en annars að leika okkur. Það var klifurveggur þarna sem var stærsti klifurveggur á Íslandi en hann var 10 m hár. Á staðnum var einnig wipeout braut sem maður gat buslað og leikið sér í köldu vatni og það var rennibraut þarna og band sem maður getur klifrað yfir og flestir detta niður því þetta er frekar erfitt. Úlfljótsvatn eru skólabúðir,skátabúðir og tjaldsvæði sem er undir Úlfljótsfjalli.

 

Hér geturu séð video frá því á úlfljótsvatni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Lilja Ísleifsdóttir
Elísabet Lilja Ísleifsdóttir

no football 

no life 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband